26.02.1957
Sameinað þing: 39. fundur, 76. löggjafarþing.
Sjá dálk 958 í B-deild Alþingistíðinda. (945)

1. mál, fjárlög 1957

Jóhann Hafstein:

Herra forseti. Með vísun til þess, sem fram kom hjá hæstv. menntmrh., og þess, að fjvn. leggur til, að keypt verði jörð, þá sýnist mér einmitt vera orðið mjög aðkallandi að veita fé til þessara framkvæmda, og þess vegna segi ég já.

Brtt. 284,66 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 286,13 felld með 21:16 atkv.

— 284,67-68 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 292,VII felld með 27:10 atkv.

— 292,VII. varatill. felld með 29:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, BÓ, FÞ, GTh, IngJ, JóhH, JJós, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB, PO, RH, SÁ, SÓÓ.

nei: ÁkJ, ÁB, BG, BjörgJ, BjörnJ, ES, EirÞ,

EystJ, GeirG, FS, GíslG, GÍG, GÞG, HÁ, HS, HV, EggÞ, HermJ, KK, LJós PZ, PÞ, PP, SE, SkG, StgrSt, SvbH, AG, ÁÞ.

KGuðj, GJóh greiddu ekki atkv.

4 þm. (BSt, EmJ, ÓTh, SB) fjarstaddir.

Brtt. 284,69-70 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 292,VIII felld með 25:12 atkv.

— 284,71-74.e.15 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 290,XIV felld með 24:10 atkv.

— 284,74.c.16-18 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 297,3 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 284,74.e.19-75.a samþ. með 28 shlj. atkv.

— 297,4 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 284,75,b-c.3 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 284,75,e.4 tekin aftur.

— 284,75,e.5-8 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 284,76-84 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 290,XV felld með 28:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SÓÓ, BjörgJ, BjörnJ, EirÞ, GíslG, GTh, GJóh.

nei: GÞG, HÁ, HS, HV, EggÞ, HermJ, JPálm, KGuðj, KK, LJós, PZ, PÞ, PO, PP, SE, SkG, StgrSt, SvbH, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, ÁS, ES, EystJ, GeirG, FS, GÍG.

IngJ, JJós, JK, JS, MJ, ÓB, RH, SÁ, BÓ, FÞ greiddu ekki atkv.

7 þm. (JóhH, KJJ, ÓTh, SB, EmJ, AG, BSt) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv.