02.06.1958
Sameinað þing: 49. fundur, 77. löggjafarþing.
Sjá dálk 288 í D-deild Alþingistíðinda. (2650)

33. mál, afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis

Bernharð Stefánsson:

Mér þykir sú áminning, sem kemur fram í þessari till. til rökstuddrar dagskrár, alveg óþörf og kann ekki vel við dagskrána að því leyti. En til þess að styðja að því að koma þessu máli út úr heiminum segi ég já.