20.12.1957
Sameinað þing: 22. fundur, 77. löggjafarþing.
Sjá dálk 550 í B-deild Alþingistíðinda. (411)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1958

Páll Zóphóníasson:

Búnaðarfélag Íslands óskaði eftir því við hæstv. landbrh. í fyrra, að hann setti sérstaka n. til að athuga bæði lög um sandgræðslu og skógrækt. Sú n. situr á rökstólum, hefur ekki skilað nál. enn og er með till. um að afla fjár til málsins, og fyrr en ég sé þær, sé ég ekki ástæðu til að hlaupa fram fyrir skjöldu og segi þess vegna nei við þessari tillögu.

Brtt. 192,22 felld með 21:16 atkv.

— 189,66-67 samþ. með 37 shlj. atkv.

— 192,23.a felld með 27:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PO, RH, SÁ, SB, SÓÓ, BBen, BÓ, FÞ, IngJ, JóhH, JJós, JK, JPálm, JS, KJJ, MJ, ÓB. nei: PÞ, PP, SE, SkG, StgrSt, SvbH, AG, ÁÞ,

ÁkJ, ÁB, BG, BjörgJ, BjörnJ, EOl, EirÞ, EystJ, FRV, FS, GíslG, GJóh, GÞG, HÁ, HS, HV. KGuðj, KK, EmJ.

PZ, EggÞ greiddu ekki atkv.

6 þm. (BSt, GÍG, GTh, HermJ, LJós, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 192,23.b felld með 29:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JS, KJJ, MJ, ÓB, PO, RH, SÁ, SB, SÓÓ, BBen, BÓ, FÞ, IngJ, JóhH, JJós, JK, JPálm. nei: KGuðj, KK, PZ, PÞ, PP, SE, SkG, StgrSt,

SvbH, AG, ÁÞ, ÁkJ, ÁB, BG, BSt, BjörgJ, BjörnJ, EggÞ, EOl, EirÞ, EystJ, FRV, FS, GíslG, GJóh, HÁ, HS, HV. EmJ.

6 þm. (LJós, ÓTh, GÍG, GTh, GÞG, HermJ) fjarstaddir.

2 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv.: