25.04.1958
Neðri deild: 83. fundur, 77. löggjafarþing.
Sjá dálk 957 í B-deild Alþingistíðinda. (925)

93. mál, kostnaður við rekstur ríkisins

Jón Pálmason:

Herra forseti. Ég ætla nú ekki að halda neina ræðu út af þessu, en ég vildi fara fram á það, af því að frsm. minni hl. fjhn. er fjarstaddur, að málinu sé frestað. Þar sem eru gagngerðar brtt. fyrirliggjandi við frv., þá er mjög æskilegt, að það séu sem flestir hv. alþm. við atkvæðagreiðslu.