04.05.1959
Efri deild: 112. fundur, 78. löggjafarþing.
Sjá dálk 1593 í B-deild Alþingistíðinda. (1235)

144. mál, stjórnarskipunarlög

Till. um að kjósa fimm manna stjórnarskrárnefnd samþ. með 12 shlj. atkv.

Fram komu fóðrir listar, er á voru jafnmargir menn og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Gunnar Thoroddsen (D),

Hermann Jónasson (B),

Eggert Þorsteinsson (A),

Björn Jónsson (C),

Karl Kristjánsson (B).

Frv. vísað til 2. umr. með 8:4 atkv. og til stjskrn. með 10 shlj. atkv.