28.01.1959
Neðri deild: 65. fundur, 78. löggjafarþing.
Sjá dálk 307 í B-deild Alþingistíðinda. (216)

87. mál, niðurfærsla verðlags og launa o. fl.

Forseti (EOl):

Þá hefst útvarpsumr. um málið. Flokkar þingsins taka til máls í þessari röð: fyrst Alþfl., þá Framsfl., síðan Sjálfstfl. og að lokum Alþb. Umferðir verða tvær, hin fyrri er 30 mín. og hin síðari 15 mín.

Þá tekur til máls hæstv. forsrh., Emil Jónsson, fyrir hönd Alþfl.