13.08.1959
Efri deild: 10. fundur, 79. löggjafarþing.
Sjá dálk 449 í B-deild Alþingistíðinda. (118)

3. mál, kosningar til Alþingis

Forseti (EggÞ):

Mér var ekki kunnugt um þá ósk, sem hv. þm. lét nú í ljós í sinni ræðu um, að hann hefði óskað eftir frestun á umr. Með hliðsjón af þessari ósk og í samráði við formann stjskrn. tel ég rétt, að n. gefist kostur á því að íhuga þessar brtt., sem hann ræddi um og með það í huga er þessum fundi frestað til kl. 5. — [Fundarhlé].