14.08.1959
Neðri deild: 17. fundur, 79. löggjafarþing.
Sjá dálk 577 í B-deild Alþingistíðinda. (333)

Starfslok deilda

Forseti (EOl):

Ég þakka hv. 1. þm. S-M. fyrir góðar óskir í minn garð og árnaðaróskir og hv. þdm. fyrir að taka undir þær.

Á 14. fundi í Sþ., 15. ágúst, las forseti svofellt yfirlit um störf þingsins:

Þ i n g f u n d i r hafa verið haldnir:

Í neðri deild

17

— efri deild

13

— sameinuðu þingi

14

Alls

44

þingfundir

Þ i n g m á l og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp.

1.

Stjórnarfrumvörp:

Lögð fyrir neðri deild

2

2.

Þingmannafrumvörp:

Borin fram i neðri deild

4

5

Úrslit lagafrumvarpa urðu þessi:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

2

Þingmannafrumvarp

1

— alls

3

lög

h.

Ekki útrædd:

Þingmannafrumvörp

3

6

II. Þingsályktunartillögur:

a.

Bornar fram í sameinuðu þingi

4

b.

Borin fram i efri deild

1

-

5

Þar af:

a.

Ályktun Alþingis

1

b.

Ekki útræddar

4

5

III. Fyrirspurnir.

Allar bornar fram í sameinuðu þingi,

3

en tvær eru saman á þingskjali, svo að mála-

tala þeirra er ekki nema

2

Allar voru fyrirspurnir þessar ræddar.

Mál til meðferðar í þinginu alls

13

Tala prentaðra þingskjala

50