16.03.1960
Sameinað þing: 24. fundur, 80. löggjafarþing.
Sjá dálk 1515 í B-deild Alþingistíðinda. (377)

42. mál, fjárlög 1960

Forseti (FS):

Samkomulag mun hafa orðið um það milli þingflokkanna, að almennar umr. um frv., eldhúsdagsumr., fari fram síðar, að þeim verði frestað til 3. umr. eða síðar. En til þess að svo megi verða, þarf afbrigði frá þingsköpum. Ég vil því bera það undir hv. Alþ., hvort það heimilar þau afbrigði, og bið þá hv. þm., sem vilja samþ. það, að gera svo vel að rétta upp hönd.