27.11.1968
Sameinað þing: 15. fundur, 89. löggjafarþing.
Sjá dálk 693 í D-deild Alþingistíðinda. (3697)

263. mál, öryggisráðstafanir vegna hafíshættu

Forseti (BF):

Forseti vill leyfa sér að benda hv. 1. þm. Norðurl. e. á, að hér liggur fyrir í dag löng dagskrá. Það eru bæði margar fsp. og þáltill. á dagskránni. Þetta mál, sem um er að ræða, hefur þegar verið ýtarlega rætt, eftir því sem við er að búast í fsp.–tíma og forseti sér þess vegna ekki ástæðu til að lengja umr. um það meira en orðið er.