25.04.1972
Sameinað þing: 61. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 1344 í B-deild Alþingistíðinda. (1012)

6. mál, fjáraukalög 1969

Forseti (EystJ):

Út af orðum hv. frsm. vil ég geta þess, að ég kann ekki skýringar á því, hvernig á því stendur, að þetta mál er ekki fyrr á dagskrá. Það virðast hafa orðið hér einhver mistök.