17.12.1971
Efri deild: 31. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 1950 í B-deild Alþingistíðinda. (2001)

104. mál, Húsnæðismálastofnun ríkisins

Þorv. Garðar Kristjánsson:

Herra forseti. Ég vildi aðeins leyfa mér að þakka hv. heilbr.- og félmn. fyrir skjóta og jákvæða afgreiðslu á þessu máli og vænti þess, að því verði fylgt eftir hér í sama anda í hv. deild.