09.05.1972
Sameinað þing: 65. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 356 í D-deild Alþingistíðinda. (3809)

274. mál, vegáætlun 1972-1975

Forseti (EystJ):

Ég vi1 aðeins taka það fram út af ummælum hv. þm., að ég vil ekki viðurkenna það, að tilhögun þessarar umr. hér í Sþ. né nokkurrar annarrar á þessu þingi hafi verið með óeðlilegum hætti. Því síður að hallað hafi verið á stjórnarandstæðinga í fundarstjórn.