21.03.1972
Sameinað þing: 51. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 588 í D-deild Alþingistíðinda. (4181)

46. mál, öryggismál Íslands

Forseti (EystJ):

Ég skal geta þess, áður en hv. 1. flm. tekur til máls, að það er algerlega ámælislaust af forseta, að 7. málið sé rætt í leiðinni, og munu flm. þess máls vera ásáttir um það.