15.12.1971
Sameinað þing: 25. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 660 í B-deild Alþingistíðinda. (495)

1. mál, fjárlög 1972

Ingvar Gíslason:

Herra forseti. Ég er flm.þáltill., sem gengur í þessa átt. Ég tel eðlilegt og raunar óhjákvæmilegt, að sú þáltill. verði rædd hér á þingi og skoðuð gaumgæfilega í n. Slíkt er eðlilegur og þinglegur háttur. Ég tel till. þá, sem nú er verið að greiða atkv. um, mjög ótímabæra og ekki nægilega þinglega, og ég segi nei.