02.05.1972
Sameinað þing: 63. fundur, 92. löggjafarþing.
Sjá dálk 1287 í D-deild Alþingistíðinda. (5085)

933. mál, Félagsmálasáttmáli Evrópu

Fyrirspyrjandi (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Herra forseti. Ég vil þakka hæstv. utanrrh. fyrir svar hans og lýsa ánægju minni með efni svarsins.