12.02.1975
Neðri deild: 41. fundur, 96. löggjafarþing.
Sjá dálk 1707 í B-deild Alþingistíðinda. (1396)

84. mál, útvarpslög

Forseti (Ragnhildur Helgadóttir):

Ég vil leyfa mér að taka fram út af ummælum um það, hvort þinglegt sé að greiða atkv. á þennan hátt, að brtt. er um að greinin orðist svo, að á eftir 1. mgr. 5. gr. laganna komi ný mgr. sem svona hljóði. Þess vegna tel ég að út af fyrir sig sé þetta þinglegt.