21.02.1978
Sameinað þing: 46. fundur, 99. löggjafarþing.
Sjá dálk 2521 í B-deild Alþingistíðinda. (1847)

330. mál, reglugerð um rekstur heilsugæslustöðva

Fjmrh. (Matthías Á. Mathiesen) :

Herra forseti. Svar við fsp. þm. hljóðar svo:

Tekjur af skemmtanaskatti 1976 námu 85 641 280 kr., og er þá átt við mismun á innheimtum og endurgreiddum skemmtanaskatti á árinu. Innheimta eftir kjördæmum var sem hér segir:

Vesturland

499 529

kr.

Vestfirðir

18 270

Norðurland vestra

650 727

Norðurland eystra

9.282 288

Austurland

384 793

Suðurland

357450

Reykjanes

9.327 967

Reykjavík

65.120 256

Samtals

85.641280

kr.