29.04.1978
Sameinað þing: 73. fundur, 99. löggjafarþing.
Sjá dálk 4224 í B-deild Alþingistíðinda. (3438)

251. mál, byggðaáætlun Hólsfjalla og Möðrudals á Efra-Fjalli

1. Framkvæmdir:

1.1. Möðrudalur:

Lán og

Kostn.

framl.

þús.

þús.

kr.

kr.

Íbúðarhús

15 700

5 850

Hlaða f. þurrhey, 270 m2

4 500

4 209

Fjárhús, 400 fjár

2 400

2 010

Vatnsveita, 1283 m

1300

1093

Nýrækt, 16.74 ha }

Girðingar

1 500

1370

Dísilrafstöðvar, 2, 7 og 13 kw

3 000

3 000

Vélakaup, 2 dráttarv. o. fl.

3 200

1 140

Alls kr

31 600

18 672

1.1.2. Skipting lána og framlaga:

þús.

þús.

kr.

kr.

Byggðasjóður, lán

4 759

Stofnlánadeild, lán

7 450

Orkusjóður, lán

3 000

Framl. samkv. jarðræktarlögum

2 240

Framl. ríkis

1 223

18 672

1.1.3. Lausaskuldir:

Ýmsir lánadrottnar

9 554

9 554

1.2. Grímsstaðabæir:

Lán og

Kostn.

framl.

þús.

þús.

kr.

kr.

Íbúðarhús Braga

9 600

7 780

Fjárhús, 800 fjár

20 000

14 069

Þurrheyshlaða, 2800 m3

13 600

9 809

Rifreiðaverkstæði o. fl.

2 000

1 200

Nýrækt 9.6 ha. og girðing

1 000

800

Skurðgröftur, 28.179 m3

1 000

789

Vatnsveita um 400 m

400

217

Dráttarvélar o. fl. vélar

3 000

1 458

Bústofnskaup, 196 fjár

2400

1374

30 kw. rafstöð

2 000

2 000

Alls kr.

55 000

39 496

1.2.1. Skipting lána og framlaga:

Stofnlánadeild, lán

18 564

Byggðasjóður, lán

5632

sami, framlag

2 900

Landnám ríkisins, lán (75)

3500

Orkusjóður, lán

2000

Framlag samkv. jarðræktarlögum

6 900

39 496

1.3. Hólssel:

Lán og

Kostn.

framl.

þús.

þús.

kr.

kr.

6 kw. rafstöð (Orkusjóður)

750

750

Kostnaður við byggingarframkvæmdir er að mestu samkvæmt áætluðum byggingakostnaði Byggingastofnunar landbúnaðarins, eins og hann var áætlaður til lántöku, en það er meðaltalskostnaður fyrir allt land.

Reynslan hefur sýnt, að byggingakostnaður á Hólsfjöllum er talsvert hærri af ýmsum ástæðum, svo sem vegna fjarlægðar frá verslunarstað.

Tölur um þennan mismun liggja ekki fyrir, en varlega mætti áætla hann 10% hærri.

2. Framkvæmdir á Hólsfjallasvæði, sem eftir eru

1. janúar 1978:

Áætl.

kostn. á

verðl.

Samkv.

1.4.78

áætlun

Ólokið

millj.

2.1. Tegund framkvæmda

Íbúðarhús

2

2

25.0

Endurbygging íbúðarh.

0

3

12.0

Fjárhús

2200

1000

28.0

Þurrheyshlöður m3

2000

600

3.0

Verkfærageymslur m3

1200

600

3.0

Ræktun ha

150

120

12.0

Dráttarvélar stk.

6

3

6.0

Ýmsar vinnuvélar

20

12

4.0

Dísilrafstöðvar

6

2

4.0

Áætlað samt.

97.0

3. Jarðakaup.

Samkvæmt Hólsfjallaáætlun var gert ráð fyrir að ríkissjóður eða jarðeignadeild keypti 2 jarðir, Möðrudal og Víðidal.

Möðrudalur var keyptur 1976, en eigendur Víðidals hafa enn ekki óskað eftir að selja. Kaupverð Möðrudals var 8 milljónir króna, sem eru að mestu greiddar.

4. Rafmagnsmál.

Í Hólsfjallaáætlun var gert ráð fyrir að leggja einsvíralögn frá Reykjahlíð á 5 bæi — þ. e. Hólssel, Nýhól, Grímsstaðabæi, Víðihól og Möðrudal. En á meðan væri beðið eftir raflögn skyldi sjá býlunum fyrir raforku með heimilisrafstöðvum. Segir svo orðrétt í áætluninni:

„Rekstardísilstöðva.

Búendur annist rekstur dísilstöðva og allt viðhald þeirra á eigin ábyrgð, en ríkissjóður greiði mismun á verði kwst. dísilstöðva og raforkuverðs til heimilisnota á næstu samveitusvæðum Rafmagnsveitna ríkisins.“

Þessi þáttur Hólsfjallaáætlunar er enn ekki kominn í það horf, sem áætlunin gerði ráð fyrir. Ríkissjóður hefur enn ekki greitt nokkra krónu upp í þennan mismun. Byggðasjóður greiddi s. l. ár kr. 500 000.00 upp í þennan mismun og sömu upphæð í byrjun þessa árs og hefur því nú greitt alls eina milljón.

Þrátt fyrir þessa greiðslu Byggðasjóðs er kominn allmikill skuldahali, sem vonlegt er, þar sem nú eru liðin um þrjú ár síðan þessi ákvæði áttu að koma til framkvæmda. Samkvæmt áætlun Rafmagnsveitna ríkisins 11.11. 1976 gerðu sérfræðingar þeirra ráð fyrir að þessi mismunur yrði á ársgrundvelli kr. 1 085 730.00 á öllum byggðum býlum á Hólsfjallasvæðinu, þ. e. Grímsstöðum, Hólsseli, Nýhól, Víðidal og Möðrudal, og var þessi áætlun byggð á verðlagi á raforku á áætlunartíma, bæði að því er varðaði sölu til notenda og framleiðslu rafmagns með dísilstöðum. Það er mjög mikilvægt að koma þessum þætti Hólsfjallaáætlunar í framkvæmd svo búendur geti betur sætt sig við frestun á lagningu sveitalínu um byggðir Hólsfjalla.

5. Um framkvæmdatíma.

Þær framkvæmdir, sem mest eru aðkallandi og sótt hefur verið um í ár og á næsta ári, eru þessar:

1. Íbúðarhús fyrir Pál Kristjánsson, Grímsstöðum.

2. Íbúðarhús fyrir Sigurð Axel Benediktsson, Grímstungu.

3. Endurbygging íbúðarhúss í Hólsseli.

4. Dísilvél til vara á Grímsstöðum.

5. Dísilvél til vara á Hólsseli.

6. Ræktun á öllum bæjum.

6. Áætlun um lagningu raflínu til Hólsfjalla. Nauðsynlegt er að taka sem allra fyrst ákvörðun um hvenær Hólsfjöll verða tengd samveitukerfi Rafmagnsveitna ríkisins, svo að kaup og endurnýjun heimilisrafstöðva geti verið við það miðuð.

Reykjavík, 18. apríl 1978.

LANDNÁM RÍKISINS.

Árni Jónsson.