14.12.1977
Sameinað þing: 31. fundur, 99. löggjafarþing.
Sjá dálk 1195 í B-deild Alþingistíðinda. (806)

1. mál, fjárlög 1978

Fjmrh. (Matthías Á. Mathiesen):

Herra forseti. Við umr. í nótt láðist mér að svara fsp. frá hv. 71. landsk. þm. varðandi þetta mál, þar sem hann bar fram þá fsp., hvort sveitarfélögum, ef þeim tækist að útvega fjármagn, yrði heimilað að fara hraðar í framkvæmdir. Nú vil ég segja þetta vegna fsp. hv. þm.: Að sjálfsögðu mun farið eftir þeim lögum og reglum sem um skólaframkvæmdir kostaðar af ríki og sveitarfélögum gilda, og samrýmist þessi hugmynd þeim reglum, mun ekkert við þá aðferð við framkvæmdir að athuga. Ég segi nei.

Brtt.

148,6–7 samþ. með 53 shlj. atkv.

163,II tekin aftur.

148,8-9 samþ. með 53 shlj. atkv.

163,III felld með 40:14 atkv.

163,IV. a—b felld með 40:11 atkv.

163,IV.c tekin aftur.

163,V felld með 41:12 atkv.

166 felld með 43:10 atkv.

148,10 samþ. með 55 shlj. atkv.

148,11–14 samþ. með 56 shlj. atkv.

150,II.1–2 tekin aftur.

763,VI felld með 39:15 atkv.

148,15 samþ. með 56 shlj. atkv.

150,II.3 tekin aftur.

148,16—27 samþ. með 56 shlj. atkv.

161,l.1-2 felld með 45:10 atkv.

160,I tekin aftur.

148,28 samþ. með 55 shlj. atkv.

161,I.3 felld með 45:10 atkv.

148,29 samþ. með 52 shlj. atkv.

163,VII tekin aftur.

148,30–31 samþ. með 55 shlj. atkv.

150,III felld með 42:11 atkv.

148,32-34 samþ. með 53 shlj. atkv.

163,VIII tekin aftur.

148,35–47 samþ. með 53 shlj. atkv.

150,IV tekin aftur.

163,IX felld með 41:9 atkv.

165 tekin aftur.

148,48–49 samþ. með 55 shlj, atkv.

160,II tekin aftur.

148,50 tekin aftur.

148.51-52 samþ. með 51 shlj. atkv.

163,X felld með 41:10 atkv.

160,III.1 og 3 felld með 41:13 atkv.

160,III.2 tekin aftur.

163,XI felld með 39:11 atkv.

163,XII felld með 43:9 atkv.

150,V felld með 42:12 atkv.

148,53 samþ. með 52 shlj. atkv.

160,IV felld með 39:13 atkv.

148,54–55 samþ. með 55 shlj. atkv.

163,XIII felld með 37:12 atkv.,

að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KP, LJós, MK, RA, StJ, KÓ, EðS, GS, GeirG, GilsG, HFS, SkA.

nei: LárJ, MB, MÁM, OÓ, ÓE, ÓlJ, PJ, SV, StG, PBI, TÁ, VH, ÞK, ÞS, ÞÞ, AG, HBl, BGr, EggÞ, SvB, EBS, EKJ, FÞ, GH, GuðlG, GTh, GF, GÞG, HÁ, HES, IT, IngJ, JóhH, JHelg. JSk, JGS, ÁB.

MÓ, PP, RH, SighB, SigurlB, ÓÞÞ, IG, JÁH greiddu ekki atkv.

3 þm. (PS, GHG, IH) fjarstaddir.

Brtt. 148,56–58 samþ. með 54 shlj. atkv.

4, gr., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv.

Brtt, 150,VI felld með 38:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EðS, EggÞ, GeirG. GilsG, HFS, JÁH, SkA, KP, LJós, MK, RA, SighB, StJ, KÓ.

nei: HBI, BGr, SvB, EBS, EKJ, FÞ, GH, GuðlG, GTh, GF, HÁ, HES, IT, IngJ, IG, JóhH, JHelg,

JSk, JGS, LárJ, MB, MÁM, OÓ, ÓE, ÓlJ, PP, PJ, RH, SV, ÓÞÞ, StG, TÁ, VH, ÞK, ÞS, ÞÞ, AG, ÁB.

GS, GÞG, MÓ, SigurlB, PBI greiddu ekki atkv.

3 þm. (GHG, IH, PS) fjarstaddir.

Brtt. 161,II felld með 38:14 atkv.

— 148,59 samþ. með 53 shlj. atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 47 shlj. atkv.

Brtt. 161,HI tekin aftur.

— 161,IV tekin aftur.

6.–7. gr. samþ. með 47 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 47 shlj, atkv .