Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 337, 112. löggjafarþing 216. mál: Lífeyrissjóður bænda (fjármögnun útgjalda og verðbætur).
Lög nr. 126 28. desember 1989.

Lög um breyting á lögum nr. 50/1984, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verði á 19. gr. laganna:
  1. Í stað „1989“ í 1. málsl. 1 mgr., sbr. 2. gr. laga nr. 20/1985, komi: 1991.
  2. Í stað „1990“ í 2. málsl. 1. mgr., sbr. 2. gr. laga nr. 20/1985, komi: 1992.


2. gr.

     Í stað „1989“ í 24. gr. laganna, sbr. 3. gr. laga nr. 20/1985, komi: 1991.

3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verði á ákvæði til bráðabirgða:
  1. Í stað „1989“ í 2. málsl. 1. mgr., sbr. 4. gr. laga nr. 20/1985, komi: 1991.
  2. Í stað „1989“ í 2. mgr., sbr. 4. gr. laga nr. 20/1985, komi: 1991.
  3. Í stað „97/1979“ í 2. mgr. komi: 2/1985.


4. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 15. desember 1989.