Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1039, 113. löggjafarþing 335. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 11 25. mars 1991.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
 1. Anoruo, Chigozie Onyemuche, verkamaður í Reykjavík, f. 12. apríl 1974 í Nígeríu.
 2. Ben Ali, Ayari Brahim, matsveinn í Reykjavík, f. 13. janúar 1964 í Túnis.
 3. Ben Ezra, Nili, verkakona á Patreksfirði, f. 6. nóvember 1964 í Ísrael. Fær réttinn 30. ágúst 1991.
 4. Berger, Jiri, sálfræðingur á Akureyri, f. 1. júlí 1950 í Tékkóslóvakíu.
 5. Blyden, Deborah, framreiðslumaður í Reykjavík, f. 18. október 1962 á Kúbu.
 6. Canada, Ermelinda Almeda, húsmóðir í Reykjavík, f. 5. ágúst 1959 á Filippseyjum.
 7. Chase, Beverly Ellen, aðstoðarveitingastjóri í Reykjavík, f. 6. október 1967 í Bandaríkjunum. Fær réttinn 30. september 1991.
 8. Curtis, George Frank, verslunarstjóri í Reykjavík, f. 29. nóvember 1949 í Skotlandi.
 9. Curtis, Þór Arnar, nemi í Reykjavík, f. 9. ágúst 1973 í Reykjavík.
 10. Daglas, Sami Fathi Ahmad, rafsuðumaður í Bessastaðahreppi, f. 1. júní 1966 í Jórdaníu. Fær réttinn 19. ágúst 1991.
 11. Drummond, Jonathan Paul, golfkennari í Reykjavík, f. 4. apríl 1963 í Englandi.
 12. Enriquez, Charita Capuyan, starfsstúlka í Reykjavík, f. 29. maí 1961 á Filippseyjum. Fær réttinn 30. september 1991.
 13. Espiritu, Vincenta Cabilao, húsmóðir í Reykjavík, f. 23. júlí 1966 á Filippseyjum.
 14. Farrell, Cynthia Ann, kennari í Vestmannaeyjum, f. 23. október 1955 í Bandaríkjunum.
 15. Fossádal, Ragna, húsmóðir í Grindavík, f. 26. júlí 1939 í Færeyjum.
 16. Golebiowska, Ewa Anna, póstmaður í Reykjavík, f. 22. desember 1958 í Póllandi. Fær réttinn 21. júlí 1991.
 17. Júdith Guðjónsson, sjúkraliði í Hveragerði, f. 28. nóvember 1922 í Færeyjum.
 18. Lebunafacil, Adela A., verkakona í Keflavík, f. 1. júlí 1955 á Filippseyjum.
 19. Líney Dan Gunnarsdóttir, barn í Reykjavík, f. 12. nóvember 1987 á Indlandi.
 20. Maerel, Jean-Jacques Léon, verkamaður í Reykjavík, f. 28. apríl 1952 í Frakklandi.
 21. Makosz, Elzbieta Zofia, kennari í Bolungarvík, f. 14. júní 1962 í Póllandi.
 22. Namwijit, Sophaporn, verkakona á Ísafirði, f. 15. september 1950 á Thailandi.
 23. Ognibene, Joseph James, tónlistarmaður í Garðabæ, f. 17. ágúst 1957 í Bandaríkjunum.
 24. Oliverio, Serecia Pitogo, húsmóðir á Seltjarnarnesi, f. 21. febrúar 1961 á Filippseyjum. Fær réttinn 5. júní 1991.
 25. Olsen, Marianne, húsmóðir í Reykjavík, f. 27. október 1958 í Danmörku.
 26. Ólöf Halla Hjartardóttir, verslunarmaður í Hveragerði, f. 20. október 1953 í Reykjavík.
 27. Paraiso, Sixta Alfante, húsmóðir í Kópavogi, f. 6. ágúst 1946 á Filippseyjum. Fær réttinn 30. júlí 1991.
 28. Rader, Margrét Ann, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 25. október 1950 í Bandaríkjunum.
 29. Roberts, Kristrún Ingibjörg, bréfberi í Mosfellsbæ, f. 22. júní 1950 í Reykjavík.
 30. Robinson, Deborah Lynne, húsmóðir á Flateyri, f. 11. janúar 1962 í Suður-Afríku.
 31. Rodriguez, Berglind Lovísa, nemi í Reykjavík, f. 13. júní 1975 í Svíþjóð. Fær réttinn 5. september 1991.
 32. Rodriguez, Þór Juan Ramón, nemi í Reykjavík, f. 22. janúar 1979 í Svíþjóð. Fær réttinn 5. september 1991.
 33. Rossen, Magnús Ólafur, bifvélavirki í Reykjavík, f. 15. júlí 1967 í Stykkishólmi.
 34. Ruf, Dora, húsfreyja í Kjósarhreppi, f. 22. mars 1955 í Sviss.
 35. Röver, Nóra María, nemandi í Reykjavík, f. 16. júní 1970 í Vestur-Þýskalandi.
 36. Semichat, Larib, verkamaður í Reykjavík, f. 15. júlí 1961 í Túnis.
 37. Shen, Zhi Ying, verkakona í Reykjavík, f. 19. júlí 1930 í Kína.
 38. Siengboon, Sompit, starfsstúlka í Reykjavík, f. 4. október 1956 í Thailandi.
 39. Sobczynski, Dariusz Andrzej, nemi í Reykjavík, f. 4. júlí 1959 í Póllandi. Fær réttinn 21. júlí 1991.
 40. Tinganelli, Leone, matreiðslumaður í Reykjavík, f. 22. janúar 1964 á Ítalíu.
 41. Torcato, Antonio Carlos Dos Reis, verkamaður í Bolungarvík, f. 7. janúar 1954 í Portúgal.
 42. Toohey, John Patrick, kerfisfræðingur í Reykjavík, f. 17. janúar 1963 á Írlandi.
 43. Undall-Behrend, Daníel Jakob, vélvirki í Arnarneshreppi, f. 19. apríl 1949 í Arnarneshreppi.
 44. Urbschat, Marlene, hagfræðingur á Blönduósi, f. 14. febrúar 1956 í Vestur-Þýskalandi. Fær réttinn 7. maí 1991.
 45. Wheeley, Jón Wayne, nemi í Reykjavík, f. 30. júní 1970 í Bandaríkjunum.
 46. Wilson, Kristín Anna Tryggvadóttir, nemi í Reykjavík, f. 11. apríl 1975 í Ástralíu.
 47. Ycot, Maria Miraflor, starfsstúlka í Reykjavík, f. 6. maí 1969 á Filippseyjum. Fær réttinn 23. júlí 1991.
 48. Young, Karen Alice, bókari í Reykjavík, f. 1. júlí 1952 í Kanada.


2. gr.

     Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni, íslenskt ríkisfang með lögum og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfnum samkvæmt lögum um mannanöfn, en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkisfang, taka sér íslenskt eiginnafn — ásamt því sem hann ber fyrir — er börn hans taka sem kenninafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um mannanöfn.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 18. mars 1991.