Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 267, 115. löggjafarþing 88. mál: veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.).
Lög nr. 83 23. desember 1991.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
 1. Abu-Samra, Bassam Kemal Ghali Ali, matsveinn í Kópavogi, f. 1. janúar 1965 í Ísrael.
 2. Andreasen, Olga, húsmóðir í Gnúpverjahreppi, f. 19. mars 1956 í Stykkishólmi.
 3. Andy, Ruby Sheila Kumari, húsmóðir í Reykjavík, f. 3, maí 1958 í Singapúr.
 4. D'Arcy, Julian Meldon, dósent í Reykjavík, f. 9. mars 1949 í Wales.
 5. Browne, George Stuard, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1938 á Írlandi.
 6. Carteciano, Ana Bejec, húsmóðir á Egilsstöðum, f. 19. júlí 1958 á Filippseyjum.
 7. Cashman, Mary Michelle, húsmóðir í Reykjavík, f. 14. apríl 1961 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
 8. Dunn, Charlotta Maria Madelaire, bókari á Blönduósi, f. 10. ágúst 1960 í Danmörku.
 9. Eichmann, Charlotte Lido, nemi í Keflavík, f. 19. september 1975 í Hafnarfirði.
 10. Eichmann, Guðlaug Hanna, nemi í Keflavík, f. 30. nóvember 1980 í Keflavík.
 11. Frederiksen, Inge Margrethe, afgreiðslukona í Reykjavík, f. 5. október 1934 í Danmörku.
 12. Fors, Karen Margaret, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 20. september 1951 í Kanada.
 13. Groeneweg, Adriaan Dick, verslunarstjóri í Garðabæ, f. 16. mars 1944 í Hollandi.
 14. Groiss, Helmut, vefmeistari á Akureyri, f. 27. september 1941 í Austurríki.
 15. Grytvik, Samúel, nemandi í Reykjavík, f. 21. maí 1963 í Vestmannaeyjum.
 16. Guberska, Zofia, nemandi í Reykjavík, f. 2. ágúst 1955 í Póllandi.
 17. Hanneck, Björn Sindri, barn í Reykjavík, f. 10. mars 1980 í Þýskalandi.
 18. Hannigan, Nicholas Peter John, kennari í Reykjavík, f. 26. desember 1957 í Kanada.
 19. Hansen, Sigurður Peter, verslunarmaður í Mosfellsbæ, f. 4. desember 1967 í Reykjavík.
 20. Hinrichsen, Helmut, kennari í Mosfellsbæ, f. 23. ágúst 1953 í Þýskalandi.
 21. Hockett, Allan Örn, nemi í Reykjavík, f. 3. júlí 1973 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
 22. Hockett, Stephanie Sunna, nemi í Reykjavík, f. 2. október 1970 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
 23. Ivanova, Olga Pavlovna, húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 13. apríl 1962 í Sovétríkjunum.
 24. Ivanovic, Uros, afgreiðslumaður í Reykjavík, f. 19. maí 1939 í Júgóslavíu.
 25. Johannsen, Hrönn, nemi í Borgarnesi, f. 27. febrúar 1975 í Reykjavík.
 26. Kale, Mahesh Madhavrao, rafsuðumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1953 á Indlandi.
 27. Kampp, Anne, leiðbeinandi á Egilsstöðum, f. 12. júlí 1955 í Danmörku.
 28. Karl Bernhard Mýrdal, fjarskiptasérfræðingur í Reykjavík, f. 2. apríl 1954 í Reykjavík.
 29. Khalifeh, Mohamad Farid, rafmagnsverkfræðingur á Seltjarnarnesi, f. 25. desember 1936 í Jórdaníu.
 30. Kwaszenko, Soffia Kristin, ritari í Reykjavík, f. 26. febrúar 1953 í Englandi.
 31. Labandero, Pinafrancia, póstmaður í Reykjavík, f. 17. september 1968 á Filippseyjum.
 32. Macdonald, Mary Allyson, kennslufræðingur á Hólum í Hjaltadal, f. 29. október 1952 í Suður-Afríku.
 33. Margrét Svava Jörgensdóttir, hárskeri í Reykjavík, f. 23. nóvember 1965 í Reykjavík.
 34. Martinez, Rafael Vias, atvinnurekandi í Reykjavík, f. 11. október 1956 á Spáni.
 35. Mondejar, Antonio Penalver, hafnarverkamaður í Keflavík, f. 1. september 1956 á Spáni.
 36. Morales, Gabriela Rosa Escobar, sjúkraliði á Þórshöfn, f. 4. apríl 1965 í Síle.
 37. Paran, Alma Unabia, iðnverkakona í Kópavogi, f. 13. júní 1971 á Filippseyjum.
 38. Perry, Will Harrison, fyrrv. framkvæmdastjóri í Garðabæ, f. 7. mars 1926 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
 39. Pettypiece, Victoria Ayn, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 21. september 1954 í Englandi.
 40. Silud, Merlita Maguicay, iðnverkakona í Reykjavík, f. 8. maí 1957 á Filippseyjum.
 41. Smith, Marlisa Jean, aðstoðarmaður í Reykjavík, f. 21. janúar 1963 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
 42. Telli, Elife, verkakona í Hafnarfirði, f. 15. maí 1965 í Tyrklandi.
 43. Ulloa, Jose Gregorio Cruz, myndlistarmaður í Reykjavík, f. 27. nóvember 1961 í Kólumbíu.
 44. Vaca, Eduardo Perez, aðstoðarmatsveinn í Reykjavík, f. 3. desember 1965 á Spáni.
 45. Villegas, Helen Santasingh, húsmóðir í Austur-Landeyjum, f. 23. apríl 1959 á Filippseyjum.
 46. Þórdís Súna Pétursdóttir, verkakona í Keflavík, f. 16. júlí 1967 í Keflavík.
 47. Þórhildur Sylvía Magnúsdóttir, húsmóðir í Keflavík, f. 18. febrúar 1971 í Þýskalandi.

2. gr.

     Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. desember 1991.