Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1012, 115. löggjafarþing 459. mál: Skipaútgerð ríkisins.
Lög nr. 53 1. júní 1992.

Lög um brottfall laga um Skipaútgerð ríkisins, nr. 40/1967.


1. gr.

      Lög um Skipaútgerð ríkisins, nr. 40/1967, falla brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Ákvæði til bráðabirgða.
     Ráðherra er heimilt að fresta því að leggja niður þær stöður sem nauðsyn krefur í tengslum við lokauppgjör Skipaútgerðar ríkisins.

Samþykkt á Alþingi 18. maí 1992.