Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1027, 116. löggjafarþing 300. mál: bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku.
Lög nr. 33 30. apríl 1993.

Lög um brottfall laga nr. 67/1988, um bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku, sbr. lög nr. 30/1990.


1. gr.

      Lög nr. 67/1988, um bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku, eins og þeim var breytt með lögum nr. 30/1990, eru felld úr gildi.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 27. apríl 1993.