Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 331, 117. löggjafarþing 76. mál: lánsfjárlög 1993 (heildarlántökur ríkissjóðs o.fl.).
Lög nr. 120 15. desember 1993.

Lög um breyting á lánsfjárlögum fyrir árið 1993 o.fl., nr. 3/1993.


1. gr.

     Í stað „15.970“ í 1. gr. laganna kemur: 20.250.

2. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. laganna:
  1. Í stað „1.300“ kemur: 1.420.
  2. Við bætist nýr töluliður svohljóðandi: Spölur hf., allt að 50 m.kr.

3. gr.

     Lántökur samkvæmt lögum þessum skulu fara fram innan lands eða utan.

4. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 8. desember 1993.