Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1241, 117. löggjafarþing 460. mál: veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.).
Lög nr. 42 13. maí 1994.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
 1. Alexandrovna, Lidia, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 11. október 1945 í Sovétríkjunum.
 2. Annisius, Matthias Constantin, verkamaður á Húsavík, f. 3. desember 1951 í Þýskalandi.
 3. Aubrey, Ivor Don, rafeindavirki í Reykjavík, f. 2. júní 1954 í Suður-Afríku.
 4. Badzie, Christina Lovina, verkakona í Hafnarfirði, f. 29. maí 1965 í Ghana.
 5. Benkov, Julian Gueorguiev, tölvuverkfræðingur í Reykjavík, f. 19. júlí 1946 í Búlgaríu.
 6. Caamic, Erlinda D., verkakona í Reykjavík, f. 3. desember 1944 á Filippseyjum.
 7. Clark, Molly, húsmóðir í Reykjavík, f. 28. mars 1932 í Bretlandi.
 8. Collett, Árni James, nemi í Hafnarfirði, f. 10. júní 1974 í Bretlandi.
 9. Cosshall, Janet Rosalin, ritari í Reykjavík, f. 26. ágúst 1941 í Bretlandi.
 10. Cupal Roman, Aldrianne, starfsstúlka í Reykjavík, f. 1. ágúst 1971 á Filippseyjum.
 11. Dennis, Janice, kennari á Húsavík, f. 30. júní 1953 í Bretlandi.
 12. Dennis, Norman Hanson, kennari á Húsavík, f. 4. maí 1954 í Bretlandi.
 13. Gunnar Val Friðriksson, nemi í Reykjavík, f. 7. janúar 1977 í Reykjavík.
 14. Hans Alan Tómasson, verkamaður í Kópavogi, f. 13. september 1975 í Reykjavík.
 15. Hanson, Bert, forstjóri í Reykjavík, f. 11. nóvember 1930 í Tékkóslóvakíu.
 16. Hrafnhildur Valdimarsdóttir, verkakona í Reykjavík, f. 12. febrúar 1931 í Reykjavík.
 17. Huynh, Kien Dan, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 16. september 1941 í Víetnam.
 18. Huynh, Kien Tam, nemi í Reykjavík, f. 8. mars 1975 í Víetnam.
 19. Huynh, Thi Le Anh, verkamaður í Reykjavík, f. 17. ágúst 1973 í Víetnam.
 20. Huynh, Thi Le Thuy, saumakona í Reykjavík, f. 10. desember 1971 í Víetnam.
 21. Indolis Alfante, Lilia, verkakona í Reykjavík, f. 4. júlí 1961 á Filippseyjum.
 22. Ivanovic, Zoran, verkamaður í Reykjavík, f. 8. ágúst 1965 í Júgóslavíu.
 23. Jensen, Inger Nordahl, meinatæknir á Akureyri, f. 2. október 1945 í Danmörku.
 24. Khorchai, Khema, verkakona á Bakkafirði, f. 4. janúar 1962 í Tælandi.
 25. Lemarquis, Gérard Roger, háskólakennari í Reykjavík, f. 8. janúar 1948 í Frakklandi.
 26. Ludvigsen, Peter Mogens, sjómaður í Hafnarfirði, f. 19. ágúst 1948 í Danmörku.
 27. Malone, Joanne Christine, húsmóðir á Patreksfirði, f. 21. desember 1969 á Írlandi.
 28. Martha Ricart Philippesdóttir, nemi á Akranesi, f. 11. desember 1980 á Ísafirði.
 29. Matuguines Estrada, Eugenia, verkakona í Reykjavík, f. 6. september 1947 á Filippseyjum.
 30. Mayén, Esteban Dagur, barn í Reykjavík, f. 11. febrúar 1980 í Mexíkó.
 31. Mayén, Karen, barn í Reykjavík, f. 11. maí 1983 í Mexíkó.
 32. Mikael Nikulásson, nemi í Reykjavík, f. 20. nóvember 1974 í Reykjavík.
 33. Miller, Jóhannes, barn í Hafnarfirði, f. 22. febrúar 1982 í Reykjavík.
 34. Mills, Alison Mary, starfsstúlka á Tálknafirði, f. 19. október 1960 á Nýja-Sjálandi.
 35. Mostar Nueva, Margie, verkakona í Reykjavík, f. 7. nóvember 1952 á Filippseyjum.
 36. Ndure, Babou, verkamaður í Reykjavík, f. 19. apríl 1958 í Gambíu.
 37. Nueva Surban, Corazon, verkakona í Reykjavík, f. 19. maí 1954 á Filippseyjum.
 38. Oznobikhina, Ljudmila Vladimirovna, húsmóðir í Kópavogi, f. 24. júní 1954 í Sovétríkjunum.
 39. Petrofa Benkova, Ilka, tónlistarkennari í Reykjavík, f. 3. apríl 1946 í Búlgaríu.
 40. Puff, Brigitte, hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 23. október 1937 í Þýskalandi.
 41. Rabasca, Kristofer Erik, auglýsingateiknari í Reykjavík, f. 8. desember 1968 í Bandaríkjunum.
 42. Rachad Yamak, Mohamad, lyfjafræðingur í Reykjavík, f. 5. janúar 1959 í Líbanon.
 43. Redouane, Anbari, verkamaður í Reykjavík, f. 17. ágúst 1965 í Marokkó.
 44. Reina Aguilar, Carlos Roberto, verkamaður í Reykjavík, f. 11. desember 1966 í Hondúras.
 45. Richardson, Jennifer Eleanor, starfsstúlka í Reykjavík, f. 5. apríl 1959 á Norður-Írlandi.
 46. Rolland, Jaques Patrick Marie, prestur í Reykjavík, f. 20. september 1956 í Frakklandi.
 47. Saenla Iad, Lamduan, húsmóðir í Reykjavík, f. 27. mars 1966 í Tælandi.
 48. Smith, Bryan Allen, barn í Reykjavík, f. 6. júní 1982 í Bandaríkjunum.
 49. Soriano Ducusin, Helen, verkakona á Laugabakka, f. 15. janúar 1959 á Filippseyjum.
 50. Tate, Beverley Sue, kennari í Reykjavík, f. 17. desember 1946 í Bandaríkjunum.
 51. Tompkins, Peter Richard, tónlistarmaður í Garðabæ, fæddur 14. apríl 1966 í Bretlandi.
 52. Tran, Thi Nan, starfsstúlka í Reykjavík, f. 20. október 1950 í Víetnam.
 53. Turin, Miroslawa, húsmóðir á Eskifirði, f. 24. september 1964 í Póllandi.
 54. Ubas Villareal, Romela, húsmóðir í Reykjavík, f. 14. september 1959 á Filippseyjum.
 55. Van der Meer, Marisha, sjúkraþjálfari á Siglufirði, f. 19. ágúst 1958 í Hollandi.
 56. Vedeja Cepeda, Mila, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 16. september 1955 á Filippseyjum.
 57. Vosk, Theodore, eftirlaunamaður í Garðabæ, f. 23. janúar 1913 í Bandaríkjunum.
 58. Weicheng, Huang, badmintonþjálfari í Reykjavík, f. 18. febrúar 1960 í Kína.
 59. Yamada, Mayumi, hjúkrunarfræðingur í Garðabæ, f. 16. júlí 1955 í Japan.
 60. Zak, Irena Puhar, filmutæknir í Mosfellsbæ, f. 5. desember 1967 í Slóveníu.

2. gr.

     Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 6. maí 1994.