Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 845, 118. löggjafarþing 354. mál: veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.).
Lög nr. 26 3. mars 1995.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Akasof, Yutaka, eftirlitsmaður á Þingeyri, f. 17. júlí 1946 í Japan.
  2. Allal, Chafika Abdelli, húsmóðir í Reykjavík, f. 26. júlí 1950 í Alsír.
  3. Anita Lena Baldvinsdóttir, barn í Kópavogi, f. 31. október 1990 í Reykjavík.
  4. Barnwell, David George, golfkennari á Akureyri, f. 2. mars 1961 í Englandi.
  5. Bequette, Kent Roger, verkamaður í Njarðvík, f. 28. apríl 1964 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  6. Bihorac, Jusuf, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 25. nóvember 1960 í Júgóslavíu. Fær réttinn 25. ágúst 1995.
  7. Boonchang, Chakravut, veitingamaður í Reykjavík, f. 2. mars 1951 í Tælandi. Fær réttinn 21. júní 1995.
  8. Coronil Jónsson, Alicia Marina, nemi í Reykjavík, f. 21. desember 1973 á Spáni.
  9. Dahroug, Radwan, verkamaður í Reykjavík, f. 14. mars 1955 á Sýrlandi.
  10. Davie, Kerry Rosemary, húsmóðir í Reykjavík, f. 26. mars 1969 í Englandi.
  11. De Maaker, Hugo, iðnverkamaður í Hveragerði, f. 26. febrúar 1956 í Reykjavík.
  12. El Bouazzati, Luiza, iðnverkakona í Reykjavík, f. 26. maí 1967 í Marokkó.
  13. Empuerto, Basilisa Raga, verkakona í Reykjavík, f. 15. mars 1947 á Filippseyjum. Fær réttinn 7. mars 1995.
  14. Enriquez, Merly Capuyan, saumakona í Reykjavík, f. 30. mars 1967 á Filippseyjum. Fær réttinn 16. maí 1995.
  15. Garovic, Dragan, rafvirki í Kópavogi, f. 28. október 1958 í Júgóslavíu.
  16. Geirmundsson Tulinius, Agnes Yolanda, barn í Svíþjóð, f. 7. mars 1993 í Kólombíu.
  17. Geirmundsson Tulinius, Anna Nidia, barn í Svíþjóð, f. 7. mars 1993 í Kólombíu.
  18. Hannam, Sólveig, húsmóðir í Garðabæ, f. 20. júlí 1947 í Englandi.
  19. Hidalgo, Jorge Ricardo Cabrera, atvinnurekandi í Reykjavík, f. 3. september 1968 í Kólombíu. Fær réttinn 10. ágúst 1995.
  20. Hong, Gao, verkakona í Reykjavík, f. 14. október 1961 í Kína. Fær réttinn 4. júní 1995.
  21. Ivanovic, Darja, starfsstúlka í Kópavogi, f. 6. júlí 1964 í Slóveníu. Fær réttinn 1. júlí 1995.
  22. Jacobsen, Tómas Þór, barn í Hafnarfirði, f. 29. september 1992 á Indlandi. Fær réttinn 29. september 1995.
  23. Jamora, Luisa Ranollo, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 21. júní 1968 á Filippseyjum.
  24. Jóhannesson, Idda Wanjiru, húsmóðir í Reykjavík, f. 19. október 1950 í Kenía.
  25. Kimworn, Pranee, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 1. júní 1960 í Tælandi. Fær réttinn 6. mars 1995.
  26. Ligan, Juanita Balani, nemi í Reykjavík, f. 9. júlí 1958 á Filippseyjum. Fær réttinn 23. september 1995.
  27. Llanes, Rosario Payla, húsmóðir í Reykjavík, f. 25. september 1960 á Filippseyjum. Fær réttinn 30. maí 1995.
  28. Mendez Guerrero, Carlos Alberto, nemi á Akureyri, f. 6. janúar 1965 í Kólombíu.
  29. Okuniewska, Grazyna María, starfsmaður í Bolungarvík, f. 10. júlí 1965 í Póllandi.
  30. Óskar Rafael Karlsson, barn á Patreksfirði, f. 25. desember 1992 í Reykjavík.
  31. Patilan, Quirina Deparine, húsmóðir í Reykjavík, f. 12. ágúst 1960 á Filippseyjum. Fær réttinn 6. mars 1995.
  32. Pin-Ngam, Pranee, fiskvinnslukona í Sandgerði, f. 26. október 1960 í Tælandi. Fær réttinn 16. maí 1995.
  33. Pogórski, Jacek, bókbindari í Reykjavík, f. 25. ágúst 1962 í Póllandi.
  34. Rodriguez Pinzon, Oscar Arturo, verkamaður í Reykjavík, f. 31. desember 1960 í Kólombíu.
  35. Rosauro, Melisa Garciano, húsmóðir á Akureyri, f. 30. maí 1964 á Filippseyjum. Fær réttinn 11. apríl 1995.
  36. Shen, Wen Rui, verkamaður í Reykjavík, f. 1. desember 1966 í Kína. Fær réttinn 22. september 1995.
  37. Spencer, Theresa Jane, húsmóðir í Neskaupstað, f. 19. september 1952 í Englandi.
  38. Srdoc, Gordon, verkamaður í Keflavík, f. 1. ágúst 1954 í Króatíu. Fær réttinn 3. maí 1995.
  39. Steinunn Einarsdóttir, húsmóðir á Akureyri, f. 19. júlí 1940 í Vestmannaeyjum. Fær réttinn 13. júní 1995.
  40. Szmiedowicz, Morten, nemi í Grindavík, f. 7. október 1980 í Danmörku.
  41. Thongsanthia, Jareewan, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 20. júní 1958 í Tælandi. Fær réttinn 4. ágúst 1995.
  42. Vartabedian, Jean Adele, framreiðslumaður í Hafnarfirði, f. 4. október 1970 í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
  43. Yasin, Aladin Abdul Rahman, framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 17. ágúst 1955 í Líbanon. Fær réttinn 1. júlí 1995.
  44. Þorleifur Geirsson, verslunarmaður í Borgarnesi, f. 20. desember 1956 í Borgarnesi.


2. gr.

     Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 24. febrúar 1995.