Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 653. máls.








Fjáraukalög



fyrir árið 2003 vegna aðgerða í atvinnu- og byggðamálum.


(Afgreidd frá Alþingi 14. mars.)




A-hluti.


Rekstraryfirlit ríkissjóðs.


    Eftirtaldar breytingar verða á 1. gr. fjárlaga fyrir árið 2003, sbr. sundurliðun 1 og 2:

Rekstrar- Sjóðs-
m.kr. grunnur hreyfingar
Skatttekjur
0,0 0,0
Sala eigna
2.600,0 2.600,0
Tekjur samtals
2.600,0 2.600,0
Menntamálaráðuneyti
1.000,0 1.000,0
Samgönguráðuneyti
3.000,0 3.000,0
Iðnaðarráðuneyti
700,0 700,0
Gj ö ld samtals
4.700,0 4.700,0
Tekjujöfnuður
-2.100,0



A-hluti Sjóðstreymi ríkissjóðs

2. gr.

    Eftirtaldar breytingar verða á 2. gr. fjárlaga fyrir árið 2003:
m.kr.
Rekstrarhreyfingar
Tekjujöfnuður
-2.100,0
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á sjóðstreymi
-2.600,0
Handb æ rt f é fr á rekstri
-4.700,0
Fj á rmunahreyfingar
Veitt stutt lán
-3.500,0
Sala hlutabréfa og eignarhluta
4.200,0
Fj á rmunahreyfingar samtals
700,0
Hreinn l á nsfj á rj ö fnu ð ur
-4.000,0
Fj á rm ö gnun
Tekin löng lán
2.500,0
Fj á rm ö gnun samtals
2.500,0
Breyting á handb æ ru f
é
-1.500,0


Sundurliðun 1.


Tekjur A-hluta.




m.kr.
Rekstrar-
grunnur
Greiðslu-
grunnur
III Sala eigna
13 Sala varanlegra rekstrarfjármuna
13.2
Söluhagnaður hlutabréfa
2.600,0 2.600,0
Sala varanlegra rekstrarfjármuna
2.600,0 2.600,0
Sala eigna samtals
2.600,0 2.600,0
Heildartekjur samtals
2.600,0 2.600,0


Sundurliðun 2.


Fjármál ríkisaðila í A-hluta.



02     Menntamálaráðuneyti

m.kr.
02-969 Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður
Stofnkostnaður:
6.95
Menningarhús
1.000,0
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði
1.000,0

02        Menntamálaráðuneyti, gjöld umfram tekjur
1.000,0
Greitt úr ríkissjóði
1.000,0
Innheimt af ríkistekjum
0,0
Viðskiptahreyfingar
0,0




10         Samgönguráðuneyti
10-211 Vegagerðin
Stofnkostnaður:
6.10
Nýframkvæmdir
3.000,0
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði
3.000,0

10         Samgönguráðuneyti, gjöld umfram tekjur
3.000,0
Greitt úr ríkissjóði
3.000,0
Innheimt af ríkistekjum
0,0
Viðskiptahreyfingar
0,0


11         Iðnaðarráðuneyti
11-411 Byggðastofnun
Almennur rekstur:
1.13
Atvinnuþróunarátak
700,0
Fjármögnun:
Greitt úr ríkissjóði
700,0
11        Iðnaðarráðuneyti, gjöld umfram tekjur
700,0
Greitt úr ríkissjóði
700,0
Innheimt af ríkistekjum
0,0
Viðskiptahreyfingar
0,0