24. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Umræður um störf þingsins 23. október
    Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra
    Lokafjárlög 2011
    Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
    Barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
    Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun
    Legslímuflakk
    Ætlað samþykki við líffæragjafir
    Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku
    Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili)
    Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra)
    Kjarasamningar opinberra starfsmanna (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi)
  • Kl. 18:17 fundi slitið