87. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 16:16 fundur settur
  • Kl. 19:12 fundarhlé
  • Kl. 19:42 framhald þingfundar
    Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (heildarlög)
    Neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (kostnaður vegna lánasamninga)
    Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur)
    Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga)
    Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
    Lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur)
    Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs
    100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015
  • Kl. 23:34 fundi slitið