118. þingfundur 143. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:04 fundur settur
    Lengd þingfundar
    Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög)
    Gjaldskrárlækkanir o.fl. (breyting ýmissa laga)
    Lokafjárlög 2012
    Verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi)
    Meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur)
    Útlendingar (EES-reglur og kærunefnd)
    Opinber skjalasöfn (heildarlög)
    Greiðslur yfir landamæri í evrum (heildarlög, EES-reglur)
    Opinber innkaup (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur)
    Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (innheimta lífeyrisiðgjalda)
    Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur)
    Fjármálastöðugleikaráð (heildarlög)
    Málefni innflytjenda (forstöðumaður Fjölmenningarseturs)
    Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur)
    Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.)
    Losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur)
    Fiskeldi (breyting ýmissa laga)
    Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu)
    Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014
    Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri
    Landsnet ferðaleiða
    Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi
  • Kl. 12:58 fundarhlé
  • Kl. 13:35 framhald þingfundar
  • Kl. 19:40 fundi slitið