118. þingfundur 143. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:04 fundur settur
  • Kl. 12:58 fundarhlé
  • Kl. 13:35 framhald þingfundar
    Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
    Veiðigjöld (fjárhæð og álagning gjalda)
    Stjórn fiskveiða (aflahlutdeildir í rækju)
    Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög)
    Lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)
    Gjaldskrárlækkanir o.fl. (breyting ýmissa laga)
    Lokafjárlög 2012
    Verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi)
    Meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur)
    Útlendingar (EES-reglur og kærunefnd)
    Opinber skjalasöfn (heildarlög)
    Greiðslur yfir landamæri í evrum (heildarlög, EES-reglur)
    Opinber innkaup (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur)
    Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (innheimta lífeyrisiðgjalda)
    Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur)
    Fjármálastöðugleikaráð (heildarlög)
    Málefni innflytjenda (forstöðumaður Fjölmenningarseturs)
    Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur)
    Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.)
    Losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur)
    Fiskeldi (breyting ýmissa laga)
    Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu)
    Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014
    Landsnet ferðaleiða
    Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri
    Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi
    Frestun á fundum Alþingis
    Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur)
    Efling skógræktar sem atvinnuvegar
    Ráðstafanir gegn málverkafölsunum
    Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða
    Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda
    Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku
    Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun)
    Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum)
    Tollalög og vörugjald (sojamjólk)
    Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans)
    Stimpilgjald (matsverð og lagaskil)
    Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur)
    Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði)
    Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna
    Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu
    Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur)
    Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi)
    Veiting ríkisborgararéttar (heildarlög)
    Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi
    Endurnýjun og uppbygging Landspítala
    Skipulagslög (bótaákvæði o.fl.)
  • Kl. 19:40 fundi slitið