81. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Rannsókn kjörbréfs
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Verðtrygging búvörusamnings
     - Hús íslenskra fræða
     - Hagnaður bankanna og vaxtamunur
     - Uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis
     - Skýrsla um öryggi á ferðamannastöðum
    Framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands
    Vinnuheimilið að Kleppjárnsreykjum o.fl.
    Brottflutningur íslenskra ríkisborgara
    Markmið verkefnisins Ísland 2020 -- sókn fyrir atvinnulíf og samfélag
    Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
    Innleiðing nýrra náttúruverndarlaga
    Styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra
    Endurskoðun á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna
  • Kl. 17:19 fundi slitið