89. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Störf þingsins
    Um fundarstjórn: Hagsmunatengsl forsætisráðherra
    Fullnusta refsinga (heildarlög)
    Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)
    Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög)
    Landsskipulagsstefna 2015--2026
    Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði
    Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum
    Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál
    Siðareglur fyrir alþingismenn
    Stefna um nýfjárfestingar
    Beiðin um skýrslu: Kynslóðareikningar
    Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar)
    Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds)
    Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna)
    Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga)
    Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag)
    Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna
  • Kl. 17:31 fundi slitið