60. þingfundur 146. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Klíníkin og áherslumál Bjartrar framtíðar
     - Ívilnanir til United Silicon
     - Frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu
     - Nám í myndlist fyrir fólk með þroskahömlun
     - Framlög til þróunarmála
    Kosning tveggja aðalmanna í stað Kristínar Maríu Birgisdóttur og Stefáns Vagns Stefánssonar í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almann
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
    Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
    Um fundarstjórn: Staðall um jafnlaunavottun
    Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)
  • Kl. 19:31 fundi slitið