64. þingfundur 146. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Um fundarstjórn: Beiðni um að þingmenn dragi mál til baka
    Um fundarstjórn: Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Sameining Tækniskólans og FÁ
     - Fjármálaáætlun og nýting skattfjár
     - Auknar álögur á ferðaþjónustu
     - Framlög til framhaldsskólanna
     - Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um lífeyrismál
    Innviðauppbygging á landsbyggðinni
    Málefni framhaldsskólanna
    Afbrigði
    Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
    Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur)
    Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
    Hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
    Endurskoðendur (eftirlitsgjald)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur)
    Landgræðsla
    Skógar og skógrækt
    Skipulag haf- og strandsvæða
    Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
  • Kl. 19:03 fundarhlé
  • Kl. 19:21 framhald þingfundar
  • Kl. 19:59 fundarhlé
  • Kl. 20:30 framhald þingfundar
  • Kl. 22:56 fundi slitið