78. þingfundur 146. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 00:27 fundur settur
    Afbrigði
    Kosning eins aðalmanns í Jafnréttissjóð Íslands í stað Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur
    Kosning eins aðalmanns tímabundið í endurupptökunefnd í stað Ásgerðar Ragnarsdóttur
    Veiting ríkisborgararéttar
    Stjórn fiskveiða (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða)
    Vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa)
    Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti)
    Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)
    Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)
    Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
    Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur)
    Skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
    Vátryggingasamstæður
    Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum
    Jarðgöng undir Vaðlaheiði (viðbótarfjármögnun)
    Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)
    Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)
    Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)
    Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
    Dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)
    Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar)
    Útlendingar (skiptinemar)
    Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.)
    Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá)
    Fjármálaáætlun 2018--2022
    Um fundarstjórn: Umræða um skipun dómara í Landsrétt
  • Kl. 02:10 fundi slitið