40. þingfundur 148. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Minnst látinna fyrrverandi alþingismanna, Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar
    Rannsókn kjörbréfs
    Varamenn taka þingsæti
    Tilkynning um fjármálaáætlun
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Áherslur í heilbrigðismálum
     - Fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga
     - Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur
     - Smávægileg brot á sakaskrá
     - Komugjöld
     - Boðaður niðurskurður opinberrar þjónustu
    Um fundarstjórn: Frestun á framlagningu fjármálaáætlunar
    Útflutningsskylda í landbúnaði
    Um fundarstjórn: Framlagning fjármálaáætlunar
    Hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey
    Hnjask á atkvæðakössum
    Framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
    Vinna við réttaröryggisáætlun
    Samræmd próf og innritun í framhaldsskóla
  • Kl. 18:19 fundi slitið