41. þingfundur 148. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:30 fundur settur
  • Kl. 19:26 fundarhlé
  • Kl. 20:00 framhald þingfundar
    Tilhögun þingfundar
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
    Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)
    Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum)
    Meðferð sakamála (sakarkostnaður)
    Almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
    Fjármálastefna 2018--2022
  • Kl. 23:43 fundi slitið