61. þingfundur 148. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
  • Kl. 18:58 fundarhlé
  • Kl. 19:31 framhald þingfundar
    Tollalög (vanþróuðustu ríki heims)
    Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)
    Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi)
    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski)
    Tollalög (móðurmjólk)
    Skattleysi launatekna undir 300.000 kr.
    Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)
    Hlé á fundum Alþingis
  • Kl. 20:51 fundi slitið