100. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Embættismaður fastanefndar
    Breyting á starfsáætlun
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Fangelsismálastofnun og tekjur af vinnu fanga
     - Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum
     - Brottkast
     - Staða Landsréttar
     - Einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu
     - Stafræn endurgerð íslensks prentmáls
    Afbrigði
    Lax- og silungsveiði (selveiðar)
    Tekjuskattur (ríki-fyrir-ríki skýrslur)
    Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur
    Bindandi álit í skattamálum (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds)
    Aukatekjur ríkissjóðs (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu)
    Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður (reglugerðir og reglur)
    Vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn)
    Virðisaukaskattur (varmadælur)
    Staðfesting ríkisreiknings 2017
    Opinber innkaup (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)
    Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs)
    Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar)
    Siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)
    40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
    Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga
    Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi
    Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda
    Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala
    Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (samningar við þjónustuaðila)
    Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  • Kl. 19:59 fundi slitið