47. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:50 fundur settur
  • Kl. 18:52 fundarhlé
  • Kl. 19:29 framhald þingfundar
    Um fundarstjórn: Samgönguáætlun
    Þungunarrof
    Ófrjósemisaðgerðir
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.)
    Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019
    Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða
    Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
    Íslenska sem opinbert mál á Íslandi
    Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum
    Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018
  • Kl. 23:18 fundi slitið