67. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:30 fundur settur
    Störf þingsins
    Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar
    Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann)
    Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)
    Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
    Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja
    Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn)
    Innheimtulög (brottfall tilvísunar)
    Landssímahúsið við Austurvöll
    Réttur barna sem aðstandendur
    Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum
    Velferðartækni
  • Kl. 20:14 fundi slitið