69. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 10:31 fundur settur
  Breyting á starfsáætlun
  Um fundarstjórn: Afsökunarbeiðni þingmanns
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum
   - Kjaraviðræður
   - Nýjar úthlutunarreglur LÍN
   - Hætta á verkföllum og leiðir til að forðast þau
   - Skattbreytingatillögur í tengslum við kjarasamninga
  Afbrigði
  Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann)
  Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)
  Innheimtulög (brottfall tilvísunar)
  Heiti Einkaleyfastofunnar (nafnbreyting á stofnuninni)
  Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.)
  Almenn hegningarlög (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu)
  Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika (helgihald)
 • Kl. 12:49 fundarhlé
 • Kl. 13:30 framhald þingfundar
 • Kl. 18:39 fundi slitið