76. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 15:00 fundur settur
  Varamenn taka þingsæti
  Störf þingsins
  Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  Beiðin um skýrslu: Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins
  Beiðin um skýrslu: Árangur af stefnu um opinbera háskóla
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti
  Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum
  Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfskostnaður)
  Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)
  Dagskrártillaga
 • Kl. 19:53 fundi slitið