101. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 15:00 fundur settur
  Lengd þingfundar
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Félagslegt öryggi ungs fólks
   - Málefni öryrkja og eldri borgara
   - Leigubílstjórar og hlutabætur
   - Atvinnuleysi meðal námsmanna
   - Framkvæmd aðgerða ríkisstjórnarinnar
   - Stefna í samgöngumálum
  Afbrigði
  Fjáraukalög 2020
  Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)
  Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta, neytendavernd)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun)
  Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  Leigubifreiðar (innlögn atvinnuleyfis)
  Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
  Uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum)
  Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19
  Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi)
 • Kl. 21:00 fundi slitið