116. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 12:30 fundur settur
  Lengd þingfundar
  Um fundarstjórn: Afgreiðsla mála úr nefndum
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Traust í stjórnmálum
   - Afskipti fjármálaráðuneytis af ráðningu ritstjóra
   - Greiðslur til atvinnulausra
   - Fyrirspurn um sölu fullnustueigna Íbúðalánasjóðs
   - Skerðing réttinda í skjóli Covid-faraldurs
  Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Þuríðar Bernódusdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  Ársreikningar (skil ársreikninga)
  Uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum)
  Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir)
  Vörumerki (EES-reglur)
  Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (markmið og hlutverk)
  Ferðagjöf
  Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður
  Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja
  Tollalög (rafræn afgreiðsla o.fl.)
  Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020)
  Opinber fjármál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020)
 • Kl. 18:18 fundarhlé
 • Kl. 18:31 framhald þingfundar
 • Kl. 21:54 fundi slitið