50. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:30 fundur settur
  Nefnd um endurskoðun þingskapa
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Ræktun iðnaðarhamps
   - Fé til rannsókna fjármálamisferlis
   - Eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands
   - Staðan í heilbrigðiskerfinu
   - Vandi Landspítalans
   - Fyrirkomulag loðnurannsókna
  Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
  Fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)
  Ársreikningar (skil ársreikninga)
  Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga
  Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar)
  Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins
  Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna
  Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)
  Skaðabótalög (launaþróun og gjafsókn)
  Loftslagsmál (hlutverk loftslagsráðs)
  Menningarsalur Suðurlands
  Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024
  Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi
 • Kl. 19:18 fundi slitið