94. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 18:11 fundur settur
  Afbrigði
  Breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)
  Matvælasjóður
  Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  Sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit)
  Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi)
  Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra (frysting og niðurfelling hækkunar)
 • Kl. 19:27 fundi slitið